Fyrsti fundur Írana og Bandaríkjamanna í 30 ár Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. maí 2007 18:35 Íranar og Bandaríkin héldu í morgun fyrsta fund sinn í þrjá áratugi. Öryggismál í Írak voru eina umræðuefni fundarins og ekki var minnst á kjarnorkuáætlun Írana. Bandaríkjamenn vöruðu Írana við að styðja við herskáa öfgahópa í Írak. Erindrekar ríkjanna í Írak, Bandaríkjamaðurinn Ryan Crocker og Íraninn Hassan Kazemi Qomi hittust í Baghdad í morgun. Rætt var um öryggismál Íraka og ofbeldi öfgahópa í landinu. Bandaríkin ásökuðu Írana um að útvega herskáum hópum í írak tækni og stuðning. Eftir fundinn sagði Crocker að Kazemi hafi ekki brugðist við ásökununum en hefði lýst yfir stuðningi við stjórnvöld í Írak. Íranar minntu Bandaríkin á að sem setulið bæru þeir lagalega skyldu til að stuðla að öryggi í landinu. Ekkert lát er á ofbeldi í landinu, en á sama tíma og fundurinn stóð yfir sprakk bílsprengja í Bagdad þar sem 21 létust og sextíu og sex slösuðust. Engin niðurstaða náðist á fundinum og annar var ekki ákveðinn. Fundurinn markar þó tímamót í viðmóti Bandaríkjanna til Íran, en þeir hafa fryst samskipti við Teheran frá árinu 1980. Þess má til gamans geta að Ryan Crocker sendiherra Bandaríkjanna er Íslandsvinur. Á leið sinni frá Evrópu til Bandaríkjanna fyrir 23 árum, sá hann að Reykjavíkurmaraþon var að hefjast. Hann breytti því miðanum og hljóp maraþonið á þremur klukkustundum, átján mínútum og tuttugu og fimm sekúntum, áður en hann hélt leið sinni áfram til Bandaríkjanna. Erlent Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Íranar og Bandaríkin héldu í morgun fyrsta fund sinn í þrjá áratugi. Öryggismál í Írak voru eina umræðuefni fundarins og ekki var minnst á kjarnorkuáætlun Írana. Bandaríkjamenn vöruðu Írana við að styðja við herskáa öfgahópa í Írak. Erindrekar ríkjanna í Írak, Bandaríkjamaðurinn Ryan Crocker og Íraninn Hassan Kazemi Qomi hittust í Baghdad í morgun. Rætt var um öryggismál Íraka og ofbeldi öfgahópa í landinu. Bandaríkin ásökuðu Írana um að útvega herskáum hópum í írak tækni og stuðning. Eftir fundinn sagði Crocker að Kazemi hafi ekki brugðist við ásökununum en hefði lýst yfir stuðningi við stjórnvöld í Írak. Íranar minntu Bandaríkin á að sem setulið bæru þeir lagalega skyldu til að stuðla að öryggi í landinu. Ekkert lát er á ofbeldi í landinu, en á sama tíma og fundurinn stóð yfir sprakk bílsprengja í Bagdad þar sem 21 létust og sextíu og sex slösuðust. Engin niðurstaða náðist á fundinum og annar var ekki ákveðinn. Fundurinn markar þó tímamót í viðmóti Bandaríkjanna til Íran, en þeir hafa fryst samskipti við Teheran frá árinu 1980. Þess má til gamans geta að Ryan Crocker sendiherra Bandaríkjanna er Íslandsvinur. Á leið sinni frá Evrópu til Bandaríkjanna fyrir 23 árum, sá hann að Reykjavíkurmaraþon var að hefjast. Hann breytti því miðanum og hljóp maraþonið á þremur klukkustundum, átján mínútum og tuttugu og fimm sekúntum, áður en hann hélt leið sinni áfram til Bandaríkjanna.
Erlent Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira