Velta minni eftir bann Guðjón Helgason skrifar 1. júní 2007 19:02 Reykingabann á opinberum stöðum er í gildi víða. Bannið hefur haft áhrif á veltu veitingastaða í Noregi og knæpurekstur í dreifbýli á Írlandi. Reykingar eru bannaðar á veitingastöðum og knæpum víða um heim. Árið 2004 tók slíkt bann gildi í Noregi og á Írlandi og ári síðar í Svíþjóð. Þar eru þó reykherbergi leyfð með skilyrðum. Bann tók gildi í Skotlandi í fyrra og í apríl á þessu ári í Wales og á Norður-Írlandi. Finnar fylgja okkur Íslendingum í dag - þar er þó einhverjum stöðum veitt tveggja ára aðlögun. Englendingar banna reykingar á veitinga- og skemmtistöðum í næsta mánuði. Ósvald Ólafsson, veitingamaður, rekur veitingastaði í Kristiansand í Noregi. Hann segir veltu hafa lækkað um 65 til 70% frá banni. Þeir staðir sem ekki geti boðið upp á veitingar utandyra hafi orðið verst úti. Hann segist í vanda með eigin rekstur vegna þessa. Ósvald segir Norðmenn hafa fylgt banninu og það sé ólíkt betra að koma inn á veitingastaði og bari eftir að það tók gildi. Loftið sé betra. Hann segir þó að réttast hefði verið að gæta jafnræðis milli staða sem geti og geti ekki boðið veitinga utandyra. Robert Christie, almannatengill, er frá Skotlandi en býr í Dyflinni á Írlandi. Hann segir reynslu skoskra og írskra veitingamanna svipaða og starfsbræðra þeirra í Noregi. Hann segir þó munurinn á dreifbýli og þéttbýli á Írlandi athyglisverðan. Barir á landsbyggðinni hafi orðið illa úti vegna bannsins. Margt geti skýrt það eins og tildæmis að ferðamenn séu færri á veturna og auk þess þurfi íbúar í dreifbýli að fara lengri veg til að fá sér bjór en þeir sem séu í bænum - því sitji þeir oft heima. Erlent Fréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Reykingabann á opinberum stöðum er í gildi víða. Bannið hefur haft áhrif á veltu veitingastaða í Noregi og knæpurekstur í dreifbýli á Írlandi. Reykingar eru bannaðar á veitingastöðum og knæpum víða um heim. Árið 2004 tók slíkt bann gildi í Noregi og á Írlandi og ári síðar í Svíþjóð. Þar eru þó reykherbergi leyfð með skilyrðum. Bann tók gildi í Skotlandi í fyrra og í apríl á þessu ári í Wales og á Norður-Írlandi. Finnar fylgja okkur Íslendingum í dag - þar er þó einhverjum stöðum veitt tveggja ára aðlögun. Englendingar banna reykingar á veitinga- og skemmtistöðum í næsta mánuði. Ósvald Ólafsson, veitingamaður, rekur veitingastaði í Kristiansand í Noregi. Hann segir veltu hafa lækkað um 65 til 70% frá banni. Þeir staðir sem ekki geti boðið upp á veitingar utandyra hafi orðið verst úti. Hann segist í vanda með eigin rekstur vegna þessa. Ósvald segir Norðmenn hafa fylgt banninu og það sé ólíkt betra að koma inn á veitingastaði og bari eftir að það tók gildi. Loftið sé betra. Hann segir þó að réttast hefði verið að gæta jafnræðis milli staða sem geti og geti ekki boðið veitinga utandyra. Robert Christie, almannatengill, er frá Skotlandi en býr í Dyflinni á Írlandi. Hann segir reynslu skoskra og írskra veitingamanna svipaða og starfsbræðra þeirra í Noregi. Hann segir þó munurinn á dreifbýli og þéttbýli á Írlandi athyglisverðan. Barir á landsbyggðinni hafi orðið illa úti vegna bannsins. Margt geti skýrt það eins og tildæmis að ferðamenn séu færri á veturna og auk þess þurfi íbúar í dreifbýli að fara lengri veg til að fá sér bjór en þeir sem séu í bænum - því sitji þeir oft heima.
Erlent Fréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila