Halo 3 æðið að byrja 14. júní 2007 17:09 Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira