Elton John spilar og vekur athygli á alnæmi 17. júní 2007 17:57 MYND/Getty Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. Tíðni alnæmis í Úkraínu er með því hæsta sem gerist í Evrópu og sérstakur alnæmissjóður í nafni Eltons hefur beint spjótum sínum sérstaklega að vanda landsins. Á tónleikunum lofaði Elton áframhaldandi stuðningi sjóðsins við þjóðina. Aðgangur að tónleikunum var ókeypis og við innganginn var smokkum dreift. Meðal áheyrenda var Viktor Yushchenko forseti Úkraínu og aðrir ráðamenn landsins. Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. Tíðni alnæmis í Úkraínu er með því hæsta sem gerist í Evrópu og sérstakur alnæmissjóður í nafni Eltons hefur beint spjótum sínum sérstaklega að vanda landsins. Á tónleikunum lofaði Elton áframhaldandi stuðningi sjóðsins við þjóðina. Aðgangur að tónleikunum var ókeypis og við innganginn var smokkum dreift. Meðal áheyrenda var Viktor Yushchenko forseti Úkraínu og aðrir ráðamenn landsins.
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira