Wii selst betur en PS3 2. júlí 2007 16:18 Viðskiptavinir í röð til þess að kaupa Wii í Nintendo World búðinni í Rockefeller Center í New York. Þar seljast nýjar sendingar strax upp. MYND/AP Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony. Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony.
Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira