Affleck og Damon skrifa saman á ný 6. júlí 2007 14:56 Þeir voru ánægður félagarnir þegar þeir hlutu Óskarinn fyrir besta handritið. Ætli þeir leiki sama leikinn aftur? MYND/AP Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Þegar þeir skrifuðu Good Will Hunting voru þeir algerlega óþekktir í Hollywood. Eftir myndina urðu þeir báðir að stórstjörnum. Þeir héldu svo hvor í sína átt. Þeir eru nú í fríi með fjölskyldum sínum á Havaí og hafa ákveðið að vinna saman aftur. Haft er eftir talsmanni Damon að þeir stefni á handrit en ekki sett sér nein tímamörk. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Þegar þeir skrifuðu Good Will Hunting voru þeir algerlega óþekktir í Hollywood. Eftir myndina urðu þeir báðir að stórstjörnum. Þeir héldu svo hvor í sína átt. Þeir eru nú í fríi með fjölskyldum sínum á Havaí og hafa ákveðið að vinna saman aftur. Haft er eftir talsmanni Damon að þeir stefni á handrit en ekki sett sér nein tímamörk.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira