Furyk fór holu í höggi og sigraði í Kanada annað árið í röð 30. júlí 2007 15:42 NordicPhotos/GettyImages Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk varði titil sinn í Kanada um helgina. Hann fór holu í höggi á fjórðu holunni og komst þá í forystu sem hann lét ekki af hendi. Hann spilaði á 64 höggum á síðasta hring og endaði mótið 16 höggum undir pari og var einu höggi á undan Vijay Singh. Fyrir 13. sigur sinn á mótaröðinni fékk hann 900.000 dollara. Furyk spilaði 4. holuna á fimm höggum undir pari í mótinu. Holan er 209 yarda par þrjú hola en Singh spilaði holuna átta höggum verr í mótinu. "Það er mjög sérstakt að spila eina holu fimm undir pari á fjórum dögum og gerist það helst á par fimm holum. En þetta er par þrjú hola og enginn stutt hola þar sem slegið er með 9 járni." sagði Furyk. Furyk var með tveggja högga forystu á Singh fyrir síðustu holuna en hann þrípúttaði og átti Singh þá möguleika á því að jafna með fugli á síðustu. En eftir að annað höggið fór um sex metra frá holunni og púttið rétt framhjá var Jim Furyk Kanadameistari annað árið í röð. Kylfingur.is Golf Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk varði titil sinn í Kanada um helgina. Hann fór holu í höggi á fjórðu holunni og komst þá í forystu sem hann lét ekki af hendi. Hann spilaði á 64 höggum á síðasta hring og endaði mótið 16 höggum undir pari og var einu höggi á undan Vijay Singh. Fyrir 13. sigur sinn á mótaröðinni fékk hann 900.000 dollara. Furyk spilaði 4. holuna á fimm höggum undir pari í mótinu. Holan er 209 yarda par þrjú hola en Singh spilaði holuna átta höggum verr í mótinu. "Það er mjög sérstakt að spila eina holu fimm undir pari á fjórum dögum og gerist það helst á par fimm holum. En þetta er par þrjú hola og enginn stutt hola þar sem slegið er með 9 járni." sagði Furyk. Furyk var með tveggja högga forystu á Singh fyrir síðustu holuna en hann þrípúttaði og átti Singh þá möguleika á því að jafna með fugli á síðustu. En eftir að annað höggið fór um sex metra frá holunni og púttið rétt framhjá var Jim Furyk Kanadameistari annað árið í röð. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira