Kínverjar horfa til Hollands 8. ágúst 2007 09:15 Maður skoðar fartölvu frá Lenovo í Kína. Mynd/AFP Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo er sagður vera að íhuga að leggja fram kauptilboð í hollenska keppinautinn Packard Bell. Verðmiðinn er talinn hlaupa á um 800 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 51 milljarðs íslenskra króna. Gangi kaupin eftir verða þau liður Lenovo í aukinni markaðssókn í Evrópu. Fyrirtækið keypti tölvuframleiðslu IBM fyrir tveimur árum og framleiðir nú tölvur undir merkjum IBM. Fyrirtækinu hefur ekki tekist sem skildi að marka spor í Evrópu. Ekki liggur ljóst fyrir hversu stór markaðshlutdeild Packard Bell hefur á evrópsku tölvumarkaði í Evrópu. BBC segir fyrirtækið flagga þriðja sætinu í álfunni yfir umsvifamestu tölvuframleiðendurna en tekur fram að aðrir telji fyrirtækið í raun sitja í sjötta til sjöunda sæti. Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo er sagður vera að íhuga að leggja fram kauptilboð í hollenska keppinautinn Packard Bell. Verðmiðinn er talinn hlaupa á um 800 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 51 milljarðs íslenskra króna. Gangi kaupin eftir verða þau liður Lenovo í aukinni markaðssókn í Evrópu. Fyrirtækið keypti tölvuframleiðslu IBM fyrir tveimur árum og framleiðir nú tölvur undir merkjum IBM. Fyrirtækinu hefur ekki tekist sem skildi að marka spor í Evrópu. Ekki liggur ljóst fyrir hversu stór markaðshlutdeild Packard Bell hefur á evrópsku tölvumarkaði í Evrópu. BBC segir fyrirtækið flagga þriðja sætinu í álfunni yfir umsvifamestu tölvuframleiðendurna en tekur fram að aðrir telji fyrirtækið í raun sitja í sjötta til sjöunda sæti.
Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira