Hagnaður Blackstone þrefaldast 13. ágúst 2007 14:17 Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group. Hann hefur ástæðu til að brosa í kampinn enda þrefaldaðist hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group skilaði hagnaði upp á 774 milljónir bandaríkjadala, rétt tæplega 51 milljarð íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er þrefalt meiri hagnaður en á sama tíma fyrir ári. Fasteignafjárfestingar Blackstone draga lestina en tekjurnar úr þeim geira skilaði félaginu 320 milljónum dala, rúmlega 21 milljarði króna, samanborið við 92 milljónir króna á síðasta ári. Aukningin nemur 248 prósentum á milli ára. Hagnaður á hlut nam 46 sentum samanborið við 11 sent fyrir ári. Þetta er pari við væntingar greinenda. Þá námu tekjur fjárfestingafélagsins 975 milljónum dala, 64,3 milljörðum króna, á tímabilinu samanborið við 324 milljónir dala, 21,4 milljarða króna, fyrir ári. Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group, segir í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér, að það hyggist skila góðum hagnaði þrátt fyrir hræringar á fjármálamarkaði. Líti fjárfestingafélagið á þröskulda sem áskorun. Blackstone var skráð á hlutabréfamarkað í júní. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur hins vegar dalað talsvert eftir skráningu og stendur nú nokkuð undir útboðsgengi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group skilaði hagnaði upp á 774 milljónir bandaríkjadala, rétt tæplega 51 milljarð íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er þrefalt meiri hagnaður en á sama tíma fyrir ári. Fasteignafjárfestingar Blackstone draga lestina en tekjurnar úr þeim geira skilaði félaginu 320 milljónum dala, rúmlega 21 milljarði króna, samanborið við 92 milljónir króna á síðasta ári. Aukningin nemur 248 prósentum á milli ára. Hagnaður á hlut nam 46 sentum samanborið við 11 sent fyrir ári. Þetta er pari við væntingar greinenda. Þá námu tekjur fjárfestingafélagsins 975 milljónum dala, 64,3 milljörðum króna, á tímabilinu samanborið við 324 milljónir dala, 21,4 milljarða króna, fyrir ári. Stephen Schwarzman, forstjóri Blackstone Group, segir í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér, að það hyggist skila góðum hagnaði þrátt fyrir hræringar á fjármálamarkaði. Líti fjárfestingafélagið á þröskulda sem áskorun. Blackstone var skráð á hlutabréfamarkað í júní. Gengi bréfa í fyrirtækinu hefur hins vegar dalað talsvert eftir skráningu og stendur nú nokkuð undir útboðsgengi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira