Taugatitringur á mörkuðum Guðjón Helgason skrifar 16. ágúst 2007 18:45 Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað töluvert í dag. Úrvalsvísitalan féll um 3,84% og ekki verið lægri sína í byrjun apríl. Verð á bréfum í íslenskum félögum hefur lækkað töluvert í dag, mest í Exista um 8,32%. Krónan hefur veikst um 3% í dag - 12% á einum mánuði. Allt er þetta rakið til vanskila á áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Það þýði að fjárfestar um allanheim taki enga áhættu. Hafliði Helgason, ritstjóri Markaðarins, segir fjárfesta þá horfa á krónuna sem áhættugjaldmiðil, hávaxamynt í hærri áhættu. Því dragi þeir sig frekar heim í það sem þeir telja öruggt skjól. Það hafi aftur áhrif því einhver hópur hafi skuldsett sig í erlendum myntum á móti innlendum eignum - þ.e. hlutabréfum. Daga sem þennan í dag liggi svo bankar í símanum til viðskiptavina sem standi tæpt og skipi þeim að selja. Fáir séu svo að kaupa - haldi að sér höndum og bíði átekta. Viðskipti Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað töluvert í dag. Úrvalsvísitalan féll um 3,84% og ekki verið lægri sína í byrjun apríl. Verð á bréfum í íslenskum félögum hefur lækkað töluvert í dag, mest í Exista um 8,32%. Krónan hefur veikst um 3% í dag - 12% á einum mánuði. Allt er þetta rakið til vanskila á áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Það þýði að fjárfestar um allanheim taki enga áhættu. Hafliði Helgason, ritstjóri Markaðarins, segir fjárfesta þá horfa á krónuna sem áhættugjaldmiðil, hávaxamynt í hærri áhættu. Því dragi þeir sig frekar heim í það sem þeir telja öruggt skjól. Það hafi aftur áhrif því einhver hópur hafi skuldsett sig í erlendum myntum á móti innlendum eignum - þ.e. hlutabréfum. Daga sem þennan í dag liggi svo bankar í símanum til viðskiptavina sem standi tæpt og skipi þeim að selja. Fáir séu svo að kaupa - haldi að sér höndum og bíði átekta.
Viðskipti Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira