Hræringar á Wall Street 30. ágúst 2007 14:38 Hamagangur á Wall Street. Gengi bréfa í bandarískum fjármálafyrirtækjum lækkaði á markaði í Bandaríkjunum í dag eftir að gert var ráð fyrir minni hagnaði þeirra á árinu í kjölfar samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum lækkaði lítillega við opnun fjármálamarkaða vestanhafs í dag en óttast er að háir vextir muni draga úr afkomu fjármálafyrirtækja auk þess sem talið er að samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði geti hægt á hagvexti. Hagvísar í Bandaríkjunum benda til að hagvöxtur var umfram væntingar á öðrum ársfjórðungi í Bandaríkjunum þótt úr dragi á seinni hluta árs. Gengi bréfa í bandarísku bönkunum Goldman Sachs, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Sterns lækkaði við opnun viðskipta á hlutabréfamörkuðum vestra eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers Holdings birti uppfærða afkomuspá sína fyrir árið en þar er gert ráð fyrir að hagnaður bankans muni dragast saman á árinu vegna samdráttarins í Bandaríkjunum. Þá lækkaði sömuleiðis gengi bréfa í verslanakeðjurisanum Wal-Mart eftir að Merrill Lynch mælti með því í nýju verðmati sínu að fjárfestar seldu bréf sín í félaginu. Vísitölurnar hafa sveiflast nokkuð og gætir því enn nokkurs taugatitrings í röðum fjárfesta, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Dow Jones-vísitalan hefur lækkað um 0,39 prósent og S&P-vísitalan um 9,29 prósent. Hins vegar hefur Nasdaq-vísitalan hækkað um 0,36 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum lækkaði lítillega við opnun fjármálamarkaða vestanhafs í dag en óttast er að háir vextir muni draga úr afkomu fjármálafyrirtækja auk þess sem talið er að samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði geti hægt á hagvexti. Hagvísar í Bandaríkjunum benda til að hagvöxtur var umfram væntingar á öðrum ársfjórðungi í Bandaríkjunum þótt úr dragi á seinni hluta árs. Gengi bréfa í bandarísku bönkunum Goldman Sachs, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Sterns lækkaði við opnun viðskipta á hlutabréfamörkuðum vestra eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers Holdings birti uppfærða afkomuspá sína fyrir árið en þar er gert ráð fyrir að hagnaður bankans muni dragast saman á árinu vegna samdráttarins í Bandaríkjunum. Þá lækkaði sömuleiðis gengi bréfa í verslanakeðjurisanum Wal-Mart eftir að Merrill Lynch mælti með því í nýju verðmati sínu að fjárfestar seldu bréf sín í félaginu. Vísitölurnar hafa sveiflast nokkuð og gætir því enn nokkurs taugatitrings í röðum fjárfesta, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Dow Jones-vísitalan hefur lækkað um 0,39 prósent og S&P-vísitalan um 9,29 prósent. Hins vegar hefur Nasdaq-vísitalan hækkað um 0,36 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira