Eftirvænting eftir næstu kynslóð iPod Valur Hrafn Einarsson skrifar 4. september 2007 15:06 Nýji iPodinn verður kynntur á morgun. Apple mun kynna sjöttu kynslóð iPod spilaranna vinsælu á morgun. Miklar vangaveltur hafa spunnist út um í hvaða átt tæknirisinn Apple sé að þróa spilarann. Talið er víst að nýi iPodinn muni svipa mikið til hins margumtalaða iPhone síma. Með stórum snertiskjá og jafnvel innbyggðu stafrænu útvarpi. Líklegt þykir að hann verði búinn hinu svokallaða Flash minni sem mun vera mjög orkusparandi, einnig verði hægt að kaupa tónlist beint í spalarann frá iTunes netversluninni í gegnum þráðlausa nettengingu. Spilarinn verður kynntur í sjónvarpsmiðstöð BBC á morgun og þykir sérfræðingum það benda til þess að einnig verði tilkynnt um að efni frá BBC verði fáanlegt til niðurhals hjá iTunes. Tækni Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple mun kynna sjöttu kynslóð iPod spilaranna vinsælu á morgun. Miklar vangaveltur hafa spunnist út um í hvaða átt tæknirisinn Apple sé að þróa spilarann. Talið er víst að nýi iPodinn muni svipa mikið til hins margumtalaða iPhone síma. Með stórum snertiskjá og jafnvel innbyggðu stafrænu útvarpi. Líklegt þykir að hann verði búinn hinu svokallaða Flash minni sem mun vera mjög orkusparandi, einnig verði hægt að kaupa tónlist beint í spalarann frá iTunes netversluninni í gegnum þráðlausa nettengingu. Spilarinn verður kynntur í sjónvarpsmiðstöð BBC á morgun og þykir sérfræðingum það benda til þess að einnig verði tilkynnt um að efni frá BBC verði fáanlegt til niðurhals hjá iTunes.
Tækni Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira