Rekin húshjálp grunuð um rán Madeleine 30. september 2007 11:21 Madeleine hvarf 3. maí og hefur ekkert til hennar spurst. MYND/AFP Breska lögreglan leitar stúlku sem rekin var frá Mark Warner sumarhúsakeðjunni eftir allsérstaka ábendingu frá Karli Bretaprins. Nafnlaus tölvupóstur barst skrifstofu hans þar sem því er haldið fram að Madeleine hafi verið rænt af fyrrum húshjálp Mark Warner keðjunnar í Praia da Luz. Þar segir að stúlkan hafi rænt Madeleine í hefndarskyni fyrir fyrirtækið. Breska lögreglan er nú í sambandi við kollega sína í Portúgal vegna þessarar óvæntu ábendingu 150 dögum eftir hvarf stúlkunnar. Í breska dagblaðinu News of the World segir að þrátt fyrir ábendinguna hafi lögreglan í Portúgal dregið úr rannsókninni. Í upphafi hafi eitt þúsund portúgalskir lögreglumenn unnið málinu. Nú séu þeir einungis 20. Talið er að uppljóstrarinn hafi sent tölvupóstinn eftir að Karl og Camilla lýstu yfir stuðningi við Kate og Gerry McCann. Nú er verið að reyna að komast á snoðir um hver uppljóstrarinn er. Rannsóknarlögreglumenn hafa nú þegar komist að því að nafn fyrrum starfsstúlkunnar er rétt og aðrar upplýsingar í póstinum eru staðfestar. Hundruð ábendinga hafa borist bresku lögreglunni vegna málsins, en hún segir að þessi sé frábrugðin. Smáatriði sem komi fram sem séu ótrúlega nákvæm. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna segir að þau líti á hverja trúanlega ábendingu hjálpa til við að halda fókusnum á leitinni að Madeleine. Þau vonast til að ábendingin, sem og aðrar ábendingar haldi meiðandi ásökunum á hendur þeim í lágmarki. Ekki er ljóst hversu langt portúgalska lögreglan er komin í rannsókninni á húshjálpinni sem sögð er portúgölsk. Þó er staðfest að hún var rekin og var mjög ósátt við yfirmenn sína þegar hún hætti. Í tölvupóstinum segir að hún hafi verið ótrúlega bitur og viljað hefna uppsagnarinnar. Flestir þeirra sem vinna störf í tengslum við viðskiptavini Mark Warner eins og barnfóstrur, lífverðir, tenniskennarar og fólk í gestamóttöku eru ungir Bretar. Portúgalar vinna hins vegar við húshjálp, heinsun, þjónustu og öryggisgæslu. Þeir sem vinna við húshjálp fá fá lykla að íbúðunum og þær eru þrifnar einu sinni í viku. Madeleine McCann Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Breska lögreglan leitar stúlku sem rekin var frá Mark Warner sumarhúsakeðjunni eftir allsérstaka ábendingu frá Karli Bretaprins. Nafnlaus tölvupóstur barst skrifstofu hans þar sem því er haldið fram að Madeleine hafi verið rænt af fyrrum húshjálp Mark Warner keðjunnar í Praia da Luz. Þar segir að stúlkan hafi rænt Madeleine í hefndarskyni fyrir fyrirtækið. Breska lögreglan er nú í sambandi við kollega sína í Portúgal vegna þessarar óvæntu ábendingu 150 dögum eftir hvarf stúlkunnar. Í breska dagblaðinu News of the World segir að þrátt fyrir ábendinguna hafi lögreglan í Portúgal dregið úr rannsókninni. Í upphafi hafi eitt þúsund portúgalskir lögreglumenn unnið málinu. Nú séu þeir einungis 20. Talið er að uppljóstrarinn hafi sent tölvupóstinn eftir að Karl og Camilla lýstu yfir stuðningi við Kate og Gerry McCann. Nú er verið að reyna að komast á snoðir um hver uppljóstrarinn er. Rannsóknarlögreglumenn hafa nú þegar komist að því að nafn fyrrum starfsstúlkunnar er rétt og aðrar upplýsingar í póstinum eru staðfestar. Hundruð ábendinga hafa borist bresku lögreglunni vegna málsins, en hún segir að þessi sé frábrugðin. Smáatriði sem komi fram sem séu ótrúlega nákvæm. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna segir að þau líti á hverja trúanlega ábendingu hjálpa til við að halda fókusnum á leitinni að Madeleine. Þau vonast til að ábendingin, sem og aðrar ábendingar haldi meiðandi ásökunum á hendur þeim í lágmarki. Ekki er ljóst hversu langt portúgalska lögreglan er komin í rannsókninni á húshjálpinni sem sögð er portúgölsk. Þó er staðfest að hún var rekin og var mjög ósátt við yfirmenn sína þegar hún hætti. Í tölvupóstinum segir að hún hafi verið ótrúlega bitur og viljað hefna uppsagnarinnar. Flestir þeirra sem vinna störf í tengslum við viðskiptavini Mark Warner eins og barnfóstrur, lífverðir, tenniskennarar og fólk í gestamóttöku eru ungir Bretar. Portúgalar vinna hins vegar við húshjálp, heinsun, þjónustu og öryggisgæslu. Þeir sem vinna við húshjálp fá fá lykla að íbúðunum og þær eru þrifnar einu sinni í viku.
Madeleine McCann Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira