Litlir möguleikar á sæti í öryggisráði SÞ Guðjón Helgason skrifar 4. október 2007 18:30 Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum. Fréttir Innlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent