Kate McCann er sorgmædd og einmana Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. október 2007 10:06 Hjónin hafa sýnt mikla stillingu þrátt fyrir gífurlegt álag eftir að Madeleine hvarf. MYND/AFP Tár Kate McCann sem féllu í sjónvarpsviðtali eru ekkert miðað við þá sorg sem hún hefur falið fyrir myndavélum. Þetta sagði talsmaður fjölskyldunnar eftir að kate brotnaði saman í viðtali við hana og Gerry á spánskri sjónvarpsstöð í gær. Viðtalið veittu þau til að vekja athygli á nýrri símaþjónustu sem taka mun við upplýsingum um Madeleine. Hjónin töluðu um lífið án dóttur þeirra sem hvarf fyrir hálfu ári. Þau lýstu henni sem ástríkri og hamingjusamri lítilli stúlku. „Ég er sorgmædd og ég er einmana og líf okkar er ekki eins hamingjuríkt án Madeleine," sagði Kate og bætti við að hún væri áhyggjufull yfir því að dóttir þeirra væri ekki hjá þeim. Gerry sagði eitt það erfiðasta verkefni sem hann hefði tekist á við eftir hvarf Madeleine, hefði verið að segja tvíburunum að hann vissi ekki hvenær stóra systir þeirra kæmi aftur. „Það erfiðasta fyrir mig er þegar tvíburarnir spyrja, „Hvenær kemur Madeleine aftur heim?" Og við þurfum að viðurkenna að við vitum það ekki, en að allir séu að leita að henni." Hjónin hafa verið gagnrýnd, og þá sérstaklega Kate, fyrir að sýna stillingu í fjölmiðlum fram til þessa. Clarence Mitchell talsmaður þeirra segir það hámark hrokans að halda því fram að fólk verði að haga sér á ákveðinn hátt. Að það sé ekki rétt ef einhver gráti ekki. „Kate og Gerry gráta mikið heima fyrir. Ég hef orðið vitni að því, en það sannar ekkert. Þau eru venjulegt tilfinningaríkt fólk eins og ég og þú." Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Tár Kate McCann sem féllu í sjónvarpsviðtali eru ekkert miðað við þá sorg sem hún hefur falið fyrir myndavélum. Þetta sagði talsmaður fjölskyldunnar eftir að kate brotnaði saman í viðtali við hana og Gerry á spánskri sjónvarpsstöð í gær. Viðtalið veittu þau til að vekja athygli á nýrri símaþjónustu sem taka mun við upplýsingum um Madeleine. Hjónin töluðu um lífið án dóttur þeirra sem hvarf fyrir hálfu ári. Þau lýstu henni sem ástríkri og hamingjusamri lítilli stúlku. „Ég er sorgmædd og ég er einmana og líf okkar er ekki eins hamingjuríkt án Madeleine," sagði Kate og bætti við að hún væri áhyggjufull yfir því að dóttir þeirra væri ekki hjá þeim. Gerry sagði eitt það erfiðasta verkefni sem hann hefði tekist á við eftir hvarf Madeleine, hefði verið að segja tvíburunum að hann vissi ekki hvenær stóra systir þeirra kæmi aftur. „Það erfiðasta fyrir mig er þegar tvíburarnir spyrja, „Hvenær kemur Madeleine aftur heim?" Og við þurfum að viðurkenna að við vitum það ekki, en að allir séu að leita að henni." Hjónin hafa verið gagnrýnd, og þá sérstaklega Kate, fyrir að sýna stillingu í fjölmiðlum fram til þessa. Clarence Mitchell talsmaður þeirra segir það hámark hrokans að halda því fram að fólk verði að haga sér á ákveðinn hátt. Að það sé ekki rétt ef einhver gráti ekki. „Kate og Gerry gráta mikið heima fyrir. Ég hef orðið vitni að því, en það sannar ekkert. Þau eru venjulegt tilfinningaríkt fólk eins og ég og þú."
Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira