Jol kvaddi með tapi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2007 21:22 Braulio skoraði sigurmark Getafe gegn Tottenham í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira
Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham. Jermain Defoe kom hins vegar Tottenham yfir snemma í leiknum en tveimur mínútum síðar jafnaði Ruben de la Red metin fyrir Getafe. Það var svo Nobrega Braulio sem skoraði sigurmark leiksins með glæsilegri hælspyrnu í síðari hálfleik. Tottenham sótti stíft lokamínútur leiksins en tókst ekki að skora. Bæði þessi lið eiga það sameiginlegt að vera á fallsvæði sinna deilda. Portúgalska liðið Braga gerði heldur betur góða ferð til Bolton þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Þetta var þó ekki fyrsti leikur Bolton undir stjórn Gary Megson þar sem hann tekur ekki við starfinu fyrr en á morgun. El-Hadji Diouf skoraði fyrir Bolton snemma í síðari hálfleik en Jailson jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að markið kom seint þóttu úrslitin sanngjörn. Everton var eina enska liðið sem vann sinn leik í kvöld en liðið vann góðan 3-1 heimasigur á gríska liðinu Larissa. Tim Cahill kom Everton snemma yfir en þetta var fyrsti leikur hans eftir langvarandi meiðsli. Leon Osman skoraði annað mark Tottenham en Silva Clayeton minnkaði muninn fyrir Grikkina. Victor Anichebe skoraði svo þriðja mark Everton seint í leiknum. Úrslit leikjanna í UEFA-bikarkeppninni í kvöld: A-riðill: Zenit - AZ 1-1 Everton - Larissa 3-1 B-riðill: Panathinaikos - Aberdeen 3-0 Lokomotiv Moskva - Atletico Madrid 3-3 C-riðill: Elfsborg - AEK 1-1 Villarreal - Fiorentina 1-1 D-riðill: Brann - Hamburg 0-1 Basel - Rennes 1-0 E-riðill: Sparta - Zürich 1-2 Leverkusen - Toulouse 1-0 F-riðill: Bolton - Braga 1-1 Rauða stjarnan - Bayern München 2-3 G-riðill: Anderlecht - H. Tel-Aviv 2-0 Tottenham - Getafe 1-2 H-riðill: Helsingborg - Panionios 1-1 Bordeaux - Galatasaray 2-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira