UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2007 18:29 Lee Carsley og Zveijsdan Misimovic berjast um knöttinn í leik Everton og Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Sjá meira
Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Sjá meira