Bítlarnir brátt aðgengilegir á netinu Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. nóvember 2007 12:21 Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tónlist Bítlanna ætti að verða aðgengileg á netinu á næsta ári eftir því sem Paul McCartney segir bandaríska tónlistarvefnum Billboard.com. Verk hljómsveitarinnar eru ein fárra sem hafa haldið tónlist sinni frá vefverslunum eins og iTunes og Napster. McCartney sagðist vera nokkuð viss um að breyting yrði á á næsta ári. Hann segir seinkun hafa orðið á samningagerð hlutaðeigandi aðila og áætlanir dregist. Bítillinn fyrrverandi segir að hluti sem þessa þurfi að vanda vel til. Hann vilji ekki að eitthvað jafn jákvætt snúist í höndunum á þeim; “og eftir þrjú ár eigi maður eftir að hugsa; "Guð minn góður, gerðum við þetta?”" Einungis eitt atriði eigi eftir að leysa svo þess sé ekki lengi að bíða að tónlistin komist á netið. Plötur bítilsins sáluga George Harrison voru gerðar aðgengilegar á vefnum í síðasta mánuði sem þýðir að sólótónlist fjórmenninganna er nú hægt að kaupa þar. Talið er að EMI hafi verið að því komið að gefa út vörulista með lögum Bítlanna í formi stafræns niðurhals. Þá náðist loks að leysa ágreining um vörumerki Bítlanna á milli útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Apple Corps og tæknirisans Apple Inc.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira