Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki 24. nóvember 2007 11:33 MYND/AFP Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira