Ísraelsk Madeleine McCann? Óli Tynes skrifar 27. ágúst 2008 15:43 Afinn Roni Ron (45) og mamman Marie Pisam (23) huldu andlit sín í réttarsal Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. Móðirin og amman eru grunuð um aðild að málinu. Lík litlu telpunnar hefur hinsvegar ekki fundist ennþá. Því hefur hún í fjölmiðlum verið kölluð hin ísraelska Maddie. Rose litla Ron átti stutta ævi og erfiða. Faðir hennar kvæntist franskri konu. Þar sem þau bjuggu til skiptis í Ísrael og Frakklandi talaði hún hvorki almennilega hebresku né frönsku. Oft stóð hún og starði út í loftið. Eða barði höfðinu í vegginn til þess að vekja athygli á sér. Móðirin hafði skilið við föður hennar og tekið saman við föður eiginmannsins. Tengdaföður sinn. Hún flutti með Rose inn á heimili hans og konu hans. Ömmu Rose og tengdamóður sinnar. Eignaðist þar tvö börn. Svo dag nokkurn fyrir þrem mánuðum hvarf Rose sporlaust. Enginn tók eftir því í fyrstu af því að enginn tók eftir Rose. Nú hafa hinsvegar móðirin og afinn verið handtekin. Afinn hefur sagt að þegar Rose grét hástöfum í aftursætinu á bíl hans, hafi hann slegið hana í reiðikasti. Hún hafi látist af högginu og í skelfingu sinni hafi hann sett lík hennar í ferðatösku og kastað því út í á. Ferðataskan hefur hinsvegar ekki fundist og lögregluna grunar að málið sé ekki jafn einfalt og afinn og mamman vilja vera láta. Erlent Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. Móðirin og amman eru grunuð um aðild að málinu. Lík litlu telpunnar hefur hinsvegar ekki fundist ennþá. Því hefur hún í fjölmiðlum verið kölluð hin ísraelska Maddie. Rose litla Ron átti stutta ævi og erfiða. Faðir hennar kvæntist franskri konu. Þar sem þau bjuggu til skiptis í Ísrael og Frakklandi talaði hún hvorki almennilega hebresku né frönsku. Oft stóð hún og starði út í loftið. Eða barði höfðinu í vegginn til þess að vekja athygli á sér. Móðirin hafði skilið við föður hennar og tekið saman við föður eiginmannsins. Tengdaföður sinn. Hún flutti með Rose inn á heimili hans og konu hans. Ömmu Rose og tengdamóður sinnar. Eignaðist þar tvö börn. Svo dag nokkurn fyrir þrem mánuðum hvarf Rose sporlaust. Enginn tók eftir því í fyrstu af því að enginn tók eftir Rose. Nú hafa hinsvegar móðirin og afinn verið handtekin. Afinn hefur sagt að þegar Rose grét hástöfum í aftursætinu á bíl hans, hafi hann slegið hana í reiðikasti. Hún hafi látist af högginu og í skelfingu sinni hafi hann sett lík hennar í ferðatösku og kastað því út í á. Ferðataskan hefur hinsvegar ekki fundist og lögregluna grunar að málið sé ekki jafn einfalt og afinn og mamman vilja vera láta.
Erlent Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira