Hamilton hrósað í hástert 3. nóvember 2008 03:23 Lewis Hamilton með bróðir sínum og föður að fagna titlinum í Brasilíu. Mynd: Getty Images Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira