General Motors segir upp 16 þúsund manns 15. júlí 2008 17:00 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Fyrirtæki hans leitar nú allra leiða til að bæta fjárhagsstöðuna. Mynd/AFP Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira