Umhverfismál í brennidepli á RIFF 6. september 2008 06:00 In Search of a Legend er meðal umhverfismeðvitaðra mynda á RIFF í ár. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, eða RIFF bætir sífellt við sig. Nú síðast var nýjum heimildamyndaflokki bætt við, sem ber heitið nýr.heimur. Þar verða umhverfismál í brennidepli, en sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd auk tengsla kvikmynda og tónlistar á hátíðinni. Þá verða sýndar örmyndir tengdar umhverfismálum á undan öllum sýningum hátíðarinnar. Í tenglsum við flokkinn verður haldið málþing um ástand umhverfismála og reynt að hafa hátíðina sjálfa sem minnst skaðlega umhverfinu. Meðal mynda sem sýndar verða undir merkjum nýs.heims eru Flow – For the Love of Water, bandarísk kvikmynd um vatn og mismunandi vatnsvandamál í mismunandi heimshlutum, Whispering of the Trees, sem leiðir áhorfandann inn í heim indíjána í Chile sem kenna sig við furuhnetutréð, In Search of a Legend, sem fjallar um för sex manns á Norðurskautið og Up the Yangtze, verðlaunamynd sem sýnir kínverska drauminn í gegnum Yu Shui, unga stelpu sem fer að heiman til að sjá fyrir fjölskyldu sinni með því að sigla upp Yangtze ána í Kína. -kbs Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, eða RIFF bætir sífellt við sig. Nú síðast var nýjum heimildamyndaflokki bætt við, sem ber heitið nýr.heimur. Þar verða umhverfismál í brennidepli, en sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd auk tengsla kvikmynda og tónlistar á hátíðinni. Þá verða sýndar örmyndir tengdar umhverfismálum á undan öllum sýningum hátíðarinnar. Í tenglsum við flokkinn verður haldið málþing um ástand umhverfismála og reynt að hafa hátíðina sjálfa sem minnst skaðlega umhverfinu. Meðal mynda sem sýndar verða undir merkjum nýs.heims eru Flow – For the Love of Water, bandarísk kvikmynd um vatn og mismunandi vatnsvandamál í mismunandi heimshlutum, Whispering of the Trees, sem leiðir áhorfandann inn í heim indíjána í Chile sem kenna sig við furuhnetutréð, In Search of a Legend, sem fjallar um för sex manns á Norðurskautið og Up the Yangtze, verðlaunamynd sem sýnir kínverska drauminn í gegnum Yu Shui, unga stelpu sem fer að heiman til að sjá fyrir fjölskyldu sinni með því að sigla upp Yangtze ána í Kína. -kbs
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein