Hamilton sigraði í Mónakó 25. maí 2008 14:12 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag sigur í viðburðaríkum Mónakókappakstrinum í Formúlu 1. Veðurfar og óhöpp settu svip sinn á keppnina. Ferrari-menn virtust ætla að fara með sigur af hólmi í keppninni að þessu sinni en þeir Felipe Massa og Kimi Raikkönen hjá Ferrari voru fremstir á ráslínu. Útlitið var á hinn bóginn ekki gott hjá Hamilton, sem lenti í óhappi snemma í keppninni, ók á og sprengdi dekk, og varð því að fara í þjónustuhlé snemma. Það varð honum til happs í kappakstri sem breytilegt veðurfar gerði ökumönnum erfitt fyrir. Robert Kubica hjá BMW sló Massa við og náði öðru sætinu, en Þjóðverjinn Adrian Sutil þurfti að horfa á eftir fjórða sætinu eftir að Kimi Raikkönen ók á hann í blálokin á kappakstrinum. Raikkönen náði að skila sér inn í 9. sætið. Efstu menn í dag: 1. Lewis Hamilton, England, McLaren Mercedes, 76 hringir 2:00:42.742 2. Robert Kubica, Póllandi, BMW Sauber F1 +3.0 3. Felipe Massa, Brasilíu, Ferrari +4.8 4. Mark Webber, Ástralíu, Red Bull Racing-Renault +19.2 5. Sebastian Vettel, Þýskalandi, Scuderia Toro Rosso-Ferrari +24.6 6. Rubens Barrichello, Brasilíu, Honda +28.4 7. Kazuki Nakajima, Japan, Williams-Toyota +30.1 8. Heikki Kovalainen, Finnlandi, McLaren Mercedes +33.1 9. Kimi Raikkonen, Finnlandi, Ferrari +33.7 10. Fernando Alonso, Spáni, Renault +1 hringur Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag sigur í viðburðaríkum Mónakókappakstrinum í Formúlu 1. Veðurfar og óhöpp settu svip sinn á keppnina. Ferrari-menn virtust ætla að fara með sigur af hólmi í keppninni að þessu sinni en þeir Felipe Massa og Kimi Raikkönen hjá Ferrari voru fremstir á ráslínu. Útlitið var á hinn bóginn ekki gott hjá Hamilton, sem lenti í óhappi snemma í keppninni, ók á og sprengdi dekk, og varð því að fara í þjónustuhlé snemma. Það varð honum til happs í kappakstri sem breytilegt veðurfar gerði ökumönnum erfitt fyrir. Robert Kubica hjá BMW sló Massa við og náði öðru sætinu, en Þjóðverjinn Adrian Sutil þurfti að horfa á eftir fjórða sætinu eftir að Kimi Raikkönen ók á hann í blálokin á kappakstrinum. Raikkönen náði að skila sér inn í 9. sætið. Efstu menn í dag: 1. Lewis Hamilton, England, McLaren Mercedes, 76 hringir 2:00:42.742 2. Robert Kubica, Póllandi, BMW Sauber F1 +3.0 3. Felipe Massa, Brasilíu, Ferrari +4.8 4. Mark Webber, Ástralíu, Red Bull Racing-Renault +19.2 5. Sebastian Vettel, Þýskalandi, Scuderia Toro Rosso-Ferrari +24.6 6. Rubens Barrichello, Brasilíu, Honda +28.4 7. Kazuki Nakajima, Japan, Williams-Toyota +30.1 8. Heikki Kovalainen, Finnlandi, McLaren Mercedes +33.1 9. Kimi Raikkonen, Finnlandi, Ferrari +33.7 10. Fernando Alonso, Spáni, Renault +1 hringur
Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira