Coca-Cola rétt yfir væntingum 17. júlí 2008 11:31 Úr hvorri skal drekka? Mynd/Teitur Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Tekjur námu rétt rúmum níu milljörðum dala, sem er sautján prósenta aukning á milli ára. Einskiptikostnaður setti hins vegar strik í reikninginn.Greinendur höfðu almennt reikna með því að hagnaðurinn myndir nema tæpum níu milljörðum dala og er niðurstaðan því rétt yfir væntingum. Sala á drykkjum fyrirtækisins jókst um þrjú prósent á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra. Vöxturinn var þó enginn í Bandaríkjunum en þeim mun meiri utan landssteina, eða fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Tekjur námu rétt rúmum níu milljörðum dala, sem er sautján prósenta aukning á milli ára. Einskiptikostnaður setti hins vegar strik í reikninginn.Greinendur höfðu almennt reikna með því að hagnaðurinn myndir nema tæpum níu milljörðum dala og er niðurstaðan því rétt yfir væntingum. Sala á drykkjum fyrirtækisins jókst um þrjú prósent á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra. Vöxturinn var þó enginn í Bandaríkjunum en þeim mun meiri utan landssteina, eða fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira