Olíuverðið dragbítur rekstrarfélaga 11. júlí 2008 11:00 Jean-Cyril Spinetta, forstjóri Air France-KLM. Mynd/AFP Hátt olíuverð er helsta ástæða þess að gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Rekstrarfélög, svo sem bílaframleiðendur og flugfélög, hafa lækkað nokkuð enda vegur olíuverðið þungt í efnahagsreikningi þeirra. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,65 prósent í morgun. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,67 prósent á sama tíma og Cac-40 vísitalan í Frakklandi hefur lækkað um 1,28 prósent. Þá er sömuleiðis nokkur lækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum. OMX-40 vísitalan hefur lækkað um 0,45 prósent. Þar af hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í OMX-kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,76 prósent. Á sama tíma hefur gengið hækkað í Helsinki í Finnlandi. Úrvalsvísitalan stendur næsta óbreytt frá í gær. Af einstökum félögum í Evrópum má nefna að bréf í flugfélaginu Air France-KLM hefur fallið um 5,2 prósent og í þýska flugfélaginu Lufthansa um 4,3 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hátt olíuverð er helsta ástæða þess að gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Rekstrarfélög, svo sem bílaframleiðendur og flugfélög, hafa lækkað nokkuð enda vegur olíuverðið þungt í efnahagsreikningi þeirra. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,65 prósent í morgun. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,67 prósent á sama tíma og Cac-40 vísitalan í Frakklandi hefur lækkað um 1,28 prósent. Þá er sömuleiðis nokkur lækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum. OMX-40 vísitalan hefur lækkað um 0,45 prósent. Þar af hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í OMX-kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,76 prósent. Á sama tíma hefur gengið hækkað í Helsinki í Finnlandi. Úrvalsvísitalan stendur næsta óbreytt frá í gær. Af einstökum félögum í Evrópum má nefna að bréf í flugfélaginu Air France-KLM hefur fallið um 5,2 prósent og í þýska flugfélaginu Lufthansa um 4,3 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira