Hráolíuverðið lækkaði hratt í dag 16. júlí 2008 22:25 Olíuborpallur í Norðursjó. Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um fjóra dali á tunnu í dag eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að olíubirgðir vestanhafs hefðu aukist á milli vikna. Þetta kom markaðsaðilum á óvart enda höfðu þeir reiknað með frekari samdrætti. Aukningin þykír vísbending um að hægja sé á hjólum efnahagslífsins vestanhafs og kaupi neytendur nú minni olíu en áður, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Samdrátturinn nemur tveimur prósentum síðasliðna fjóra mánuði miðað við sama tíma í fyrra. Í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins kemur fram að olíubirgðir hafi aukist um 2,95 milljónir tunna á milli vikna og nemi þær nú 296,9 milljónum tunna. Þetta er þvert á spár enda hafði verið reiknað með að birgðastaðan myndi versna um allt að 2,2 milljónir tunna.Verð á hráolíu sem afhent verður í næsta mánuði lækkaði um þrjú prósent og stendur olíutunnan því í 134,6 dölum. Í síðustu viku fór olíuverðið í methæðir, 147,27 dali á tunnu, að sögn Bloomberg. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um fjóra dali á tunnu í dag eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að olíubirgðir vestanhafs hefðu aukist á milli vikna. Þetta kom markaðsaðilum á óvart enda höfðu þeir reiknað með frekari samdrætti. Aukningin þykír vísbending um að hægja sé á hjólum efnahagslífsins vestanhafs og kaupi neytendur nú minni olíu en áður, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Samdrátturinn nemur tveimur prósentum síðasliðna fjóra mánuði miðað við sama tíma í fyrra. Í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins kemur fram að olíubirgðir hafi aukist um 2,95 milljónir tunna á milli vikna og nemi þær nú 296,9 milljónum tunna. Þetta er þvert á spár enda hafði verið reiknað með að birgðastaðan myndi versna um allt að 2,2 milljónir tunna.Verð á hráolíu sem afhent verður í næsta mánuði lækkaði um þrjú prósent og stendur olíutunnan því í 134,6 dölum. Í síðustu viku fór olíuverðið í methæðir, 147,27 dali á tunnu, að sögn Bloomberg.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira