Stefán í viðræðum við Norrköping 19. nóvember 2008 18:13 Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. Stefán gekk aftur í raðir Skagamanna fyrir síðasta tímabil eftir þrjú ár hjá sænska liðinu. Að loknu Íslandsmóti í haust tilkynnti Stefán, sem er 33 ára, að hann væri hættur knattspyrnuiðkun. Í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í dag staðfesti Stefán hins vegar að hann hafi undanfarið átt í viðræðum við Nörrköping um að ganga aftur í raðir liðsins sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Stefán er í miklum metum hjá stuðningsmönnum sænska liðsins sem hafa sent honum hundruðir tölvupósta síðan hann yfirgaf félagið. Þá hefur treyja hans númer 18 verið lögð til hliðar og verður ekki notuð af öðrum leikmanni. Stefán segist hafa leikið sinn síðasta leik hér á Íslandi. Hann hafi ekkert í íslenska boltann að gera lengur, það geti hvaða maður sem er séð eftir meðferðina sem hann fékk hjá dómurum í sumar, eins og hann segir. Þá sé ástandið hér heima heldur ekki ákjósanlegt. Stefán segir það skýrast á allra næstu vikum hvort verði af því að hann snúi aftur til Svíþjóðar. Nörrköping leitar nú að nýjum þjálfara og mun ekkert gerast í málum Stefáns fyrr en þjálfaramálin komast á hreint. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. Stefán gekk aftur í raðir Skagamanna fyrir síðasta tímabil eftir þrjú ár hjá sænska liðinu. Að loknu Íslandsmóti í haust tilkynnti Stefán, sem er 33 ára, að hann væri hættur knattspyrnuiðkun. Í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í dag staðfesti Stefán hins vegar að hann hafi undanfarið átt í viðræðum við Nörrköping um að ganga aftur í raðir liðsins sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Stefán er í miklum metum hjá stuðningsmönnum sænska liðsins sem hafa sent honum hundruðir tölvupósta síðan hann yfirgaf félagið. Þá hefur treyja hans númer 18 verið lögð til hliðar og verður ekki notuð af öðrum leikmanni. Stefán segist hafa leikið sinn síðasta leik hér á Íslandi. Hann hafi ekkert í íslenska boltann að gera lengur, það geti hvaða maður sem er séð eftir meðferðina sem hann fékk hjá dómurum í sumar, eins og hann segir. Þá sé ástandið hér heima heldur ekki ákjósanlegt. Stefán segir það skýrast á allra næstu vikum hvort verði af því að hann snúi aftur til Svíþjóðar. Nörrköping leitar nú að nýjum þjálfara og mun ekkert gerast í málum Stefáns fyrr en þjálfaramálin komast á hreint.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira