McLaren kvartar ekki undan Ferrari 20. október 2008 14:56 Hamilton fagnar sigri, en Massa gengur svekktur frá bíl sínum eftir mótð í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað
Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira