Englandsbanki lækkar stýrivexti um 1,5 prósent 6. nóvember 2008 12:10 Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, ásamt Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands. Mynd/AFP Englandsbanki lækkaði stýrivexti um 1,5 prósent prósent fyrir stundu og fara vextirnir við það í þrjú prósent. Þetta er talsvert meira en reiknað var með en líkt og greint var frá í morgun spáðu því flestir að vextirnir færu niður um eitt prósent í mesta lagi. Stýrivextir í Bretlandi hafa ekki verið lægri síðan árið 1955, samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins. Bankinn stendur frammi fyrir samdrætti í bresku efnahagslífi í kjölfar alþjóðlegrar lausafjárkrísu og hefur verið undir miklum þrýstingi að lækka vextina. Mest er verðfallið á breskum fasteignamarkaði, 13,7 prósent á árinu, þar af um 2,2 prósent í síðasta mánuði, auk þess sem einkaneysla hafi dregist hratt saman. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Englandsbanki lækkaði stýrivexti um 1,5 prósent prósent fyrir stundu og fara vextirnir við það í þrjú prósent. Þetta er talsvert meira en reiknað var með en líkt og greint var frá í morgun spáðu því flestir að vextirnir færu niður um eitt prósent í mesta lagi. Stýrivextir í Bretlandi hafa ekki verið lægri síðan árið 1955, samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins. Bankinn stendur frammi fyrir samdrætti í bresku efnahagslífi í kjölfar alþjóðlegrar lausafjárkrísu og hefur verið undir miklum þrýstingi að lækka vextina. Mest er verðfallið á breskum fasteignamarkaði, 13,7 prósent á árinu, þar af um 2,2 prósent í síðasta mánuði, auk þess sem einkaneysla hafi dregist hratt saman.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira