Aðgerðin heppnaðist vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2008 16:43 Seve Ballesteros. Nordic Photos / Getty Images Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari ára en hann er 51 árs gamall. Æxlið uppgötvaðist í byrjun mánaðarins og gekkst hann undir tvær aðgerðir í síðustu viku. „Við náðum þeim markmiðum sem við settum okkur. Við minnkuðum bjúginn sem hafði myndast og fjarlægðum leifar æxlisins," sögðu læknar. Aðgerðin stóð yfir í sex og hálfa klukkustund. Golf Tengdar fréttir Ballesteros fer í þriðju aðgerðina í dag Seve Ballesteros mun í dag gangast undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma eftir að heilaæxli var uppgötvað fyrr í mánuðinum. 24. október 2008 09:14 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari ára en hann er 51 árs gamall. Æxlið uppgötvaðist í byrjun mánaðarins og gekkst hann undir tvær aðgerðir í síðustu viku. „Við náðum þeim markmiðum sem við settum okkur. Við minnkuðum bjúginn sem hafði myndast og fjarlægðum leifar æxlisins," sögðu læknar. Aðgerðin stóð yfir í sex og hálfa klukkustund.
Golf Tengdar fréttir Ballesteros fer í þriðju aðgerðina í dag Seve Ballesteros mun í dag gangast undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma eftir að heilaæxli var uppgötvað fyrr í mánuðinum. 24. október 2008 09:14 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ballesteros fer í þriðju aðgerðina í dag Seve Ballesteros mun í dag gangast undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma eftir að heilaæxli var uppgötvað fyrr í mánuðinum. 24. október 2008 09:14