Fjárfestar meta hræringar í fjármálaheiminum 17. september 2008 11:10 Verðbréfamiðlarar að störfum í umrótinu á fjármálamörkuðum. Mynd/AFP Nokkur óvissa ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag eftir mikið rót víða um heim. Breska ríkisútvarpið segir fjárfesta vera nú um stundir að meta áhrifin af mikilli uppstokkun í bandarískum fjármálageira í vikunni og innspýtingar seðlabanka beggja vegna Atlantsála í fjármálakerfið. Helstu hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu verulega í vikubyrjun eftir að stjórnendur Lehman Brothers fóru fram á greiðslustöðvun, bandaríska ríkið hafi tekið yfir tryggingarisann AIG til að forða honum frá gjaldþroti ásamt fleiri aðgerðum. Þá var tilkynnt í dag að breska fjármálafyrirtækið Lloyds og breski bankinn HBOS eigi í samrunaviðræðum. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,46 prósent í dag, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,82 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,57 prósent. Vísitölurnar féllu í gær. Úrvalsvísitalan er óbreytt frá í gær og stendur nú í 3.851 stigi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkur óvissa ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag eftir mikið rót víða um heim. Breska ríkisútvarpið segir fjárfesta vera nú um stundir að meta áhrifin af mikilli uppstokkun í bandarískum fjármálageira í vikunni og innspýtingar seðlabanka beggja vegna Atlantsála í fjármálakerfið. Helstu hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu verulega í vikubyrjun eftir að stjórnendur Lehman Brothers fóru fram á greiðslustöðvun, bandaríska ríkið hafi tekið yfir tryggingarisann AIG til að forða honum frá gjaldþroti ásamt fleiri aðgerðum. Þá var tilkynnt í dag að breska fjármálafyrirtækið Lloyds og breski bankinn HBOS eigi í samrunaviðræðum. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,46 prósent í dag, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,82 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,57 prósent. Vísitölurnar féllu í gær. Úrvalsvísitalan er óbreytt frá í gær og stendur nú í 3.851 stigi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira