Formúla 1 í Disneylandi ólíkleg 24. nóvember 2008 08:23 Michael Schumacher ók um götur Parísar á Ferrari árið 2004 og Ecclestone dreymir um kappakstur í miðborginni. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone leitar logandi ljósi að réttum vettvangi fyrir Formúlu 1 í París, en áæltun hans um mótssvæði við Disneyland er trúlega fyrir bí. Magny Cours hefur verið vettvangur Formúlu 1í Frakklandi síðustu ár, en franska akstursíþróttasambandið felldi það svæði útaf sakramentinu fyrir næsta tílmabil vegna dræmrar aðsóknar og slaks efnahagsástands. Mótssvæðíð er langt í burtu frá þéttbýli og aðstaðan þar ekki góð. "Ég hef alltaf talið Diselyand í París besta kostinn. Það er allt til alls, lestir og hótelgisting fyrir áhorfendur. Mótið hefur verið í Magny Cours síðustu ár þar sem Francois Mitterand óskaði eftir því. Það var vitleysa að láta pólitík ráða för", sagði Eccelstone í samtali við franska daglblaðið le 'Equipe. Hann vill helst að mótið fari fram á götum Parísar, en ekki víst að því verði við komið, eins og varð rauninn í Síngapúr í ár. Tveir staðir við París koma til greina og Ecclestone vill finna stað til langframa. Hann á einnig Paul Riccard brautina í Suður-Frakklandi, en París er markmið hans. Aðilar sem vildi koma móti í á við Disleyand virðast hafa gefist upp á áætlun sinni og þar með svekkt Ecclestone. Draumur Ecclestone hefur verið að geta kynnt Formúlu 1 í London, París, New York og Moskvu, auk annarra staða. Nýtt mót verður í Abu Dhabi á næsta ári og síðan í Indlandi 2010. En mót í París er líklegast 2011. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bernie Ecclestone leitar logandi ljósi að réttum vettvangi fyrir Formúlu 1 í París, en áæltun hans um mótssvæði við Disneyland er trúlega fyrir bí. Magny Cours hefur verið vettvangur Formúlu 1í Frakklandi síðustu ár, en franska akstursíþróttasambandið felldi það svæði útaf sakramentinu fyrir næsta tílmabil vegna dræmrar aðsóknar og slaks efnahagsástands. Mótssvæðíð er langt í burtu frá þéttbýli og aðstaðan þar ekki góð. "Ég hef alltaf talið Diselyand í París besta kostinn. Það er allt til alls, lestir og hótelgisting fyrir áhorfendur. Mótið hefur verið í Magny Cours síðustu ár þar sem Francois Mitterand óskaði eftir því. Það var vitleysa að láta pólitík ráða för", sagði Eccelstone í samtali við franska daglblaðið le 'Equipe. Hann vill helst að mótið fari fram á götum Parísar, en ekki víst að því verði við komið, eins og varð rauninn í Síngapúr í ár. Tveir staðir við París koma til greina og Ecclestone vill finna stað til langframa. Hann á einnig Paul Riccard brautina í Suður-Frakklandi, en París er markmið hans. Aðilar sem vildi koma móti í á við Disleyand virðast hafa gefist upp á áætlun sinni og þar með svekkt Ecclestone. Draumur Ecclestone hefur verið að geta kynnt Formúlu 1 í London, París, New York og Moskvu, auk annarra staða. Nýtt mót verður í Abu Dhabi á næsta ári og síðan í Indlandi 2010. En mót í París er líklegast 2011.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira