Schumacher hlakkar til meistaramótsins 9. desember 2008 12:05 Michael Schumacher keppir í meistarakeppni ökumanna á Wembley um næstu helgi og mætir m.a. rallmeistaranum Sebastian Loeb. Mynd: Getty Images Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira