Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði 31. maí 2008 16:09 Alda Davíðsdóttir við Sjóræningjahúsið. MYND/BB Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar. Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Sjóræningjahúsið er staðsett í gamalli smiðju á Vatneyri og þar verður saga sjórána við Vestfirði sögð. Kaffihús opnaði í gær en við það er að finna inngang að sýningu Sjóræningjahússins sem verður opnuð á næsta ári. Bæjarins Besta segir frá því að Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, flutti léttan og skemmtilegan fyrirlestur um hjátrú sjómanna og dúettinn Hljómur hélt uppi í fjöri langt fram á kvöld í tilefni opnunarinnar. Alda Davíðsdóttir og Davíð Rúnar Gunnarsson, eigendur og rekstraraðilar, eru að vonum himinlifandi yfir því að rekstrarleyfi hafi fengist fyrir Sjómannadagshelgina. „Það verður feikna fjör hjá okkur um helgina og vonumst til að sjá sem flesta. Við erum afar þakklát fyrir þá aðstoð sem bæjarbúar hafa veitt okkur," segir Alda við fréttavefinn Tíðis. Að sögn Öldu eru þær sögur sem finna verður á sögusýningu hússins frá 17. öld en þá virtist vera töluvert um sjórán. Þá voru það mest Evrópubúar sem stunduðu ránin, í einhverjum tilfellum voru þetta hollenskir hvalveiðimenn en einnig Bretar og Skotar.
Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira