Lifandi hiphop 13. október 2008 02:30 Tónlistarmaðurinn Rain er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira