Stýrivextir hækka á evrusvæðinu 3. júlí 2008 11:48 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Mikil verðbólga, sem mælist 4,0 prósent, hefur aldrei verið hærri síðan Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, tók tölurnar saman fyrir tólf árum. Þá liggur hátt matvælaverð sömuleiðis til grundvallar ákvörðun bankastjórnarinnar. Gengi evru hækkaði lítillega á sama tíma. Við það fór gengi bandaríkjadals niður en óttast er að það geti leitt til frekari verðhækkunar á hráolíu. Olíuverðið fór í 146 dali á tunnu í dag og hefur aldrei verið hærra. Sænski seðlabankinn greip til sömu aðgerða í dag af sömu ástæðu og hækkaði stýrivexti um 25 punkta. Stýrivextir þar í landi eru nú 4,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Mikil verðbólga, sem mælist 4,0 prósent, hefur aldrei verið hærri síðan Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, tók tölurnar saman fyrir tólf árum. Þá liggur hátt matvælaverð sömuleiðis til grundvallar ákvörðun bankastjórnarinnar. Gengi evru hækkaði lítillega á sama tíma. Við það fór gengi bandaríkjadals niður en óttast er að það geti leitt til frekari verðhækkunar á hráolíu. Olíuverðið fór í 146 dali á tunnu í dag og hefur aldrei verið hærra. Sænski seðlabankinn greip til sömu aðgerða í dag af sömu ástæðu og hækkaði stýrivexti um 25 punkta. Stýrivextir þar í landi eru nú 4,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira