Dregur úr veltu í smásöluverslun 12. september 2008 13:05 Bandaríkjamenn hafa verið tregari en áður til að taka upp veskið eftir að atvinnuleysi jókst og fasteignaverð lækkaði. Mynd/AFP Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira