Senna nafnið aftur í Formúlu 1 1. október 2008 11:08 Bruno Senna gekk vel í GP 2 mótaröðinni og er líklegur til að hreppa sæti í Formúlu 1 á næsta ári mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira