20 þúsund manns undir rústum húsa Guðjón Helgason skrifar 13. maí 2008 18:30 Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum. Erlent Fréttir Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum.
Erlent Fréttir Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira