Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA 22. september 2008 17:57 Lewis Hamilton vann í Belgíu, en sigurinn var dæmdur af honum eftir mótið. Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira