Alonso í stað Raikkönen 2011 29. desember 2008 09:36 Kimi Raikkönen er með tveggja ára samning við Ferrari, en 2011 kemur Fernando Alonso í hans stað samkvæmt nýjustu fréttum. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira