Alonso í stað Raikkönen 2011 29. desember 2008 09:36 Kimi Raikkönen er með tveggja ára samning við Ferrari, en 2011 kemur Fernando Alonso í hans stað samkvæmt nýjustu fréttum. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011. Finninn Kimi Raikkönen og Brasilíumaðurinn Felipe Massa eru með samning við Ferrari til loka ársins 2010, en virtur ítalskur blaðamaður í kappakstusheiminum segir Alonso taka við hlutverki Raikkönens hjá liðinu 2011. Alonso hefur oft áður verið orðaður við Ferrari, en aldrei áður með jafn afdráttarlausum hætti. Alonso er með tveggja ára samning við Renault, eftir að hafa rift 3 ára samningi við McLaren í fyrra, eftir aðeins eitt ár vegna ósættis við Ron Dennis framkvæmdarstjóra liðsins. Alonso vann tvo sigra með Renault á þessu ári á lokasprettinum í mótaröðinni. Sjá nánar hér
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira