Reyndu að þagga málið niður 26. september 2008 18:33 Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Lögregla hefur síðustu daga haft tvo karla og konu í haldi sem grunuð eru um að tengjast morðinu á Hrafnhildi. Þeim var öllum sleppt í dag en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu skorti sönnunargögn til að halda þeim. Junior Enrique rannsóknarblaðamaður dagblaðsins El Nuevo Norte í Cabarete segir lögregluna hafa reynt að þagga málið niður eftir að það kom upp með því að segja fjölmiðlum fyrst að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Honum hafi hins vegar borist myndir af líki Hrafnhildar sem bentu ótvírætt til þess að hún hafi verið myrt. Myndirnar voru birtar á fréttavef dagblaðsins en eftir það viðurkenndi lögreglan fyrst að um morð hafi verið að ræða. Enrique segir myndbirtingunni að þakkað að lögreglan hafi rannsakað málið betur. Þegar fréttastofa hafði samband við lögreglu til að kanna ásakanir blaðamannsins afsakaði hún svörin sem upphaflega gefin voru fjölmiðlum og sagði málið rannsakað sem morð. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Lögregla reyndi að þagga morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur niður þegar málið kom upp með því að segja það sjálfsmorð. Þetta segir rannsóknarblaðamaður í Cabarete í Dómíníska lýðveldinu sem fjallað hefur um málið. Lögregla hefur síðustu daga haft tvo karla og konu í haldi sem grunuð eru um að tengjast morðinu á Hrafnhildi. Þeim var öllum sleppt í dag en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu skorti sönnunargögn til að halda þeim. Junior Enrique rannsóknarblaðamaður dagblaðsins El Nuevo Norte í Cabarete segir lögregluna hafa reynt að þagga málið niður eftir að það kom upp með því að segja fjölmiðlum fyrst að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Honum hafi hins vegar borist myndir af líki Hrafnhildar sem bentu ótvírætt til þess að hún hafi verið myrt. Myndirnar voru birtar á fréttavef dagblaðsins en eftir það viðurkenndi lögreglan fyrst að um morð hafi verið að ræða. Enrique segir myndbirtingunni að þakkað að lögreglan hafi rannsakað málið betur. Þegar fréttastofa hafði samband við lögreglu til að kanna ásakanir blaðamannsins afsakaði hún svörin sem upphaflega gefin voru fjölmiðlum og sagði málið rannsakað sem morð.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira