Bandaríkin með 3-1 forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2008 20:09 Stewart Cink og Chad Campbell fagna sigri eftir viðureign sína í dag. Nordic Photos / Getty Images Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. Evrópumenn byrjuðu betur í öllum viðureignunum en Bandaríkjamenn börðust fyrir sínu og þeir Justin Leonard og Hunter Mahan voru fyrstir til að ná í stig er þeir unnu 3/2 sigur á Paul Casey og Henrik Stenson. Chad Campbell og Stewart Cink unnu þá Justin Rose og Ian Poulter á síðustu holu. Það leit einnig út fyrir bandarískan sigur í viðureign Kenny Perry og Jim Furyk annars vegar gegn þeim Sergio Garcia og Lee Westwood. Á sautjándu átti Perry möguleika á því að tryggja þeim bandarísku sigur en hitti ekki úr púttinu mikilvæga. Garcia og Westwood unnu svo síðustu holuna einnig og björguðu þar með hálfu stigi fyrir Evrópu. Þetta var í fyrsta sinn sem Garcia vinnur ekki í fjórmenning í Ryder-keppninni frá því að hann hóf að taka þátt. Þá náðu Padraig Harrington og Robert Karlsson einnig hálfum vinningi í viðureign sinni gegn Bandaríkjamönnunum Phil Mickelson og Anthony Kim. Þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjamenn ná forystu strax í fyrstu keppnislotu síðan 1991. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. Evrópumenn byrjuðu betur í öllum viðureignunum en Bandaríkjamenn börðust fyrir sínu og þeir Justin Leonard og Hunter Mahan voru fyrstir til að ná í stig er þeir unnu 3/2 sigur á Paul Casey og Henrik Stenson. Chad Campbell og Stewart Cink unnu þá Justin Rose og Ian Poulter á síðustu holu. Það leit einnig út fyrir bandarískan sigur í viðureign Kenny Perry og Jim Furyk annars vegar gegn þeim Sergio Garcia og Lee Westwood. Á sautjándu átti Perry möguleika á því að tryggja þeim bandarísku sigur en hitti ekki úr púttinu mikilvæga. Garcia og Westwood unnu svo síðustu holuna einnig og björguðu þar með hálfu stigi fyrir Evrópu. Þetta var í fyrsta sinn sem Garcia vinnur ekki í fjórmenning í Ryder-keppninni frá því að hann hóf að taka þátt. Þá náðu Padraig Harrington og Robert Karlsson einnig hálfum vinningi í viðureign sinni gegn Bandaríkjamönnunum Phil Mickelson og Anthony Kim. Þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjamenn ná forystu strax í fyrstu keppnislotu síðan 1991.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira