Renault og Williams frumsýndu á Spáni 21. janúar 2008 14:13 Fernando Alonso í Renault-bifreið sinni í dag. Nordic Photos / AFP Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira