Mickelson með fjögurra högga forskot í Kaliforníu Elvar Geir Magnússon skrifar 16. febrúar 2008 12:47 Phil Mickelson. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum er með fjögurra högga forskot á Northern Trust Open golfmótinu. Hann lék annan hringinn í Kaliforníu á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Mickelson er alls á tíu höggum undir pari á mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Robert Allenby frá Ástralíu og Jeff Quinney koma í 2.-3. sæti. K.J. Choi sem var efstur eftir fyrsta hring lék annan hringinn á tveimur undir pari og féll niður í níunda sætið. Hann er sex höggum á eftir Mickelson. Lokadagur mótsins á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn. Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson frá Bandaríkjunum er með fjögurra högga forskot á Northern Trust Open golfmótinu. Hann lék annan hringinn í Kaliforníu á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Mickelson er alls á tíu höggum undir pari á mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Robert Allenby frá Ástralíu og Jeff Quinney koma í 2.-3. sæti. K.J. Choi sem var efstur eftir fyrsta hring lék annan hringinn á tveimur undir pari og féll niður í níunda sætið. Hann er sex höggum á eftir Mickelson. Lokadagur mótsins á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn.
Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira