Páll Óskar mokaði inn verðlaunum 5. maí 2008 10:34 Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. Eflaust þykir flestum ágætt að vinna fimm verðlaun af átta á einni stærstu uppskeruhátíð íslenskra tónlistamanna. Afrekið er þó ekki síðra fyrir þær sakir að Palli vann alla flokka sem hann gat mögulega keppt í, en þeir sem eftir standa voru söngkona ársins, nýliðar ársins, og besta hljómsveitin. Regína Ósk var valin söngkona ársins. Bestu nýliðarnir þóttu Dalton, óheppnasta sveit íslands, og Sprengjuhöllin var valin hljómsveit ársins. Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn í ár og var hátíðin ein sú glæsilegasta til þessa. Rjómi íslenskra tónlistamanna kom fram, og var hátíðin sýnd í beinni á Stöð 2 og Vísi.is Hlustendaverðlaunin Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. Eflaust þykir flestum ágætt að vinna fimm verðlaun af átta á einni stærstu uppskeruhátíð íslenskra tónlistamanna. Afrekið er þó ekki síðra fyrir þær sakir að Palli vann alla flokka sem hann gat mögulega keppt í, en þeir sem eftir standa voru söngkona ársins, nýliðar ársins, og besta hljómsveitin. Regína Ósk var valin söngkona ársins. Bestu nýliðarnir þóttu Dalton, óheppnasta sveit íslands, og Sprengjuhöllin var valin hljómsveit ársins. Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn í ár og var hátíðin ein sú glæsilegasta til þessa. Rjómi íslenskra tónlistamanna kom fram, og var hátíðin sýnd í beinni á Stöð 2 og Vísi.is
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira