Frakkar fella út Formúlu 1 mót vegna kreppu 15. október 2008 21:25 Fækkað hefur um tvö lið síðustu ár og í ljósi þess að Frakkar hafa ákveðiið að fella út mót á næsta ári gæti hrikt í ýmsum stoðum. Mynd: Getty Images Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira