Barrichello vann kartmót stjarnanna 1. desember 2008 13:06 Felipe Massa og Michael Schumacher hafa keppt í kartrmóti Massa síðustu ár. mynd: kappakstur.is Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira