Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 5. október 2008 18:28 Bernie Ecclestone vill hafa mót alls staðar í heiminum og skipuleggjendur móts í Abu Dhabi skoða möguleikla á að flóðlýsa mót sitt á næsta ári. Mynd: Getty Images Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira